Nú er orðið ljóst hvaða knapar og hestar mæta til leiks á skeiðmót Meistaradeildar Líflands. Dregið var í ráslista í beinni útsendingu á Alendis rétt í þessu og megum við svo sannarlega vera spennt fyrir morgundeginum. Það er ljóst að bestu skeiðhross landsins eru að mæta á Selfoss til að berjast um titil í bæði gæðingaskeiði og 150m skeiði. Það var Árni Björn Pálsson sem sigraði eftirminnilega báðar greinar í fyrra með Álfamær frá Prestsbæ í gæðingaskeiði og Ögra frá Horni í 150m skeiði. Nú er orðið ljóst að Árni Björn mætir til leiks með bæði þessi hross á laugardaginn og mun án efa stefna á að verja sína titla. Engu að síður eru ótrúlega sterk hross að mæta til leiks sem munu ekki gefa neitt eftir og eru líkleg til sigurs - til að mynda eru Íslandsmeistarar í gæðingaskeiði frá því í sumar, Elvar Þormarsson og Fjalladís frá Fornusöndum, skráð til leiks. Eins eru þeir Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu og óhætt að segja að séu einnig sigurstranglegir í 150m skeiðinu.
Mótið hefst kl. 13:00 á Brávöllum á Selfossi og hlökkum við til að sjá ykkur þar. Eins verður sýnt frá keppninni á Alendis. Gæðingaskeið - Ráslisti 1 Hinrik Bragason Árbakki/Hestvit Sæla frá Hemlu 2 Auðunn Kristjánsson UPPBOÐSKNAPI Penni frá Eystra-Fróðholti 3 Viðar Ingólfsson Hrímnir / Hest.is Vigri frá Bæ 4 Gústaf Ásgeir Hinriksson Árbakki/Hestvit Hamarsey frá Hjallanesi 1 5 Þorgeir Ólafsson Þjóðólfshaga / Sumarliðabæjar Hátíð frá Sumarliðabæ 2 6 Páll Bragi Hólmarsson Austurkot / Storm Rider Vörður frá Hafnarfirði 7 VILLIKÖTTUR Auðsholtshjáleiga / Horseexport 8 Glódís Rún Sigurðardóttir Ganghestar / Margrétarhof Kalmann frá Kjóastöðum 3 9 Ásmundur Ernir Snorrason UPPBOÐSKNAPI Páfi frá Kjarri 10 Árni Björn Pálsson Top Reiter Álfamær frá Prestsbæ 11 Elvar Þormarsson Hjarðartún Fjalladís frá Fornusöndum 12 Sara Sigurbjörnsdóttir Auðsholtshjáleiga / Horseexport Flóki frá Oddhóli 13 Benjamín Sandur Ingólfsson Hrímnir / Hest.is Vinátta frá Árgerði 14 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ganghestar / Margrétarhof Ása frá Fremri-Gufudal 15 Sigurður Sigurðarson Þjóðólfshaga / Sumarliðabæjar Kári frá Korpu 16 Jóhann Kristinn Ragnarsson Austurkot / Storm Rider Þórvör frá Lækjarbotnum 17 Þórarinn Ragnarsson Hjarðartún Ronja frá Vesturkoti 18 Hulda Gústafsdóttir Árbakki/Hestvit Prins frá Vöðlum 19 Konráð Valur Sveinsson Top Reiter Tangó frá Litla-Garði 20 VILLIKÖTTUR Hrímnir / Hest.is 21 Sigurður Vignir Matthíasson Ganghestar / Margrétarhof Glitnir frá Skipaskaga 22 Daníel Gunnarsson Auðsholtshjáleiga / Horseexport Strákur frá Miðsitju 23 Jakob Svavar Sigurðsson Hjarðartún Ernir frá Efri-Hrepp 24 Hafþór Hreiðar Birgisson Austurkot / Storm Rider Tinni frá Laxdalshofi 25 Mette Mannseth Þjóðólfshaga / Sumarliðabæjar Vívaldi frá Torfunesi 26 Teitur Árnason Top Reiter Nóta frá Flugumýri II 150m - Ráslisti 1 Benjamín Sandur Ingólfsson Hrímnir / Hest.is Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 2 Jóhanna Margrét Snorradóttir Árbakki/Hestvit Bríet frá Austurkoti 2 Ólafur Ásgeirsson Þjóðólfshaga / Sumarliðabæjar Sproti frá Þjóðólfshaga 1 3 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Auðsholtshjáleiga / Horseexport Óskastjarna frá Fitjum 3 Þórarinn Ragnarsson Hjarðartún Bína frá Vatnsholti 4 Kristófer Darri Sigurðsson Austurkot / Storm Rider Gnúpur frá Dallandi 4 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ganghestar / Margrétarhof Skemill frá Dalvík 5 Teitur Árnason Top Reiter Styrkur frá Hofsstaðaseli 5 Flosi Ólafsson Hrímnir / Hest.is Grunur frá Lækjarbrekku 2 6 Þorgeir Ólafsson Þjóðólfshaga / Sumarliðabæjar Rangá frá Torfunesi 6 Hans Þór Hilmarsson Hjarðartún Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 7 Sigurður Vignir Matthíasson Ganghestar / Margrétarhof Alda frá Borgarnesi 7 Hinrik Bragason Árbakki/Hestvit Sæla frá Hemlu II 8 Jóhann Kristinn Ragnarsson Austurkot / Storm RiderÞórvör frá Lækjarbotnum 8 Árni Björn Pálsson Top Reiter Ögri frá Horni I 9 Sara Sigurbjörnsdóttir Auðsholtshjáleiga / Horseexport Blævar frá Rauðalæk 9 Viðar Ingólfsson Hrímnir / Hest.is Ópall frá Miðási 10 Glódís Rún Sigurðardóttir Ganghestar / Margrétarhof Glotti frá Þóroddsstöðum 10 Gústaf Ásgeir Hinriksson Árbakki/Hestvit Sjóður frá Þóreyjarnúpi 11 Sigurður Sigurðarson Þjóðólfshaga / Sumarliðabæjar Drómi frá Þjóðólfshaga 1 11 Konráð Valur Sveinsson Top Reiter Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 12 Daníel Gunnarsson Auðsholtshjáleiga / Horseexport Kló frá Einhamri 2 12 Helgi Gíslason UPPBOÐSKNAPI Hörpurós frá Helgatúni 13 Jakob Svavar Sigurðsson Hjarðartún Glettir frá Þorkelshóli 2 13 Páll Bragi Hólmarsson Austurkot / Storm Rider Vörður frá Hafnarfirði |
|