Austurkot / PulaLiðið Austurkot/Pula. Liðsmenn eru Páll Bragi Hólmarsson, Jóhann Ragnarsson, Hanna Rún Ingibergsdóttir, Ólafur Andri Guðmundsson og Jón Ársæll Bergmann
The team Austurkot/Pula. This year’s team members are Páll Bragi Hólmarsson, Jóhann Ragnarsson, Hanna Rún Ingibergsdóttir, Ólafur Andri Guðmundsson og Jón Ársæll Bergmann.
|
Páll Bragi Hólmarsson
Páll Bragi er menntaður reiðkennari og tamningamaður.Hann starfar við tamningar og þjálfun á hrossaræktarbúi fjölskyldunnar í Austurkoti. Páll Bragi á langann keppnisferil að baki m.a í landsliðinu nokkrum sinnum ásamt því að vera svo liðstjóri liðsins árin 2010 og svo árin 2014-2017.
Þar áður hafði Páll stýrt liði Finnlands í mörg ár á heims og norðurlandamótum. Páll Bragi á og rekur hrossaræktarbú í Austurkoti ásamt konu sinni Hugrúnu Jóhannsdóttur. Hann sýnir öll hross frá búinu í kynbótadómi. Páll Bragi keppti síðast í meistaradeildinni árið 2009 Páll Bragi is an educated riding teacher and trainer who works at his families breeding farm, Austurkot, as a trainer. Páll Bragi has a long competition career, he has been in the national team several times and he was the national team leader in 2010 and 2014-2017.
Before that, Páll Bragi trained the Finnish national team for many years at several world championships and nordic countries tournaments. Páll Bragi owns and runs a breedingfarm at Austurkot with his wife, Hugrún Jóhannsdóttir. Páll Bragi shows all horses from their breeding himself in breeding shows. Last time Páll Bragi did compete in the masters league was in 2009. |
Jóhann Ragnarsson
Jóhann er útskrifaður tamningamaður og reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og rekur hrossabúið Pulu, þar sem starfsemin er fjölbreytt, tamningar, þjálfun, rekstrarþjálfun, reiðkennsla, hrossarækt o.fl. Jóhann hefur verið ötull á keppnisbrautinni sem og kynbótabrautinni síðast liðin ár. Jóhann sigraði gæðingaskeiðið í Meistaradeildinni árið 2019 á Þórvör frá Lækjarbotnum og hefur verið á palli í gæðingaskeiði síðan. Jói var í 2. sæti í A-flokk á Landsmóti á Atlasi frá Lýsuhóli.
Jóhann graduated as a riding instructor and trainer from Hólar and now he works at Pula training horses and teaching. Jóhann has gotten good results on the competition and breeding track for the last years. Jóhann won the Gæðingaskeið with Þórvör frá Lækjarbotnum 2019 and has been in the top ever since. Jóhann came second in A-flokkur gæðinga in Landsmót 2018.
|