Top ReiterTop Reiter liðið hefur verið sigursælt í Meistaradeildinni en það hefur sigrað liðakeppnina árin 2012, 2013, 2014, 2017, 2021 og 2022. Knapar Top Reiter liðsins eru Teitur Árnason, Árni Björn Pálsson, Eyrún Ýr Pálsdóttir og Konráð Valur Sveinsson.
The Top Reiter team is one of the most successful ones in the league, winning the team cup in 2012, 2013, 2014, 2017, 2021 and 2022. The Top Reiter team is Teitur Árnason, Árni Björn Pálsson, Eyrún Ýr Pálsdóttir and Konráð Valur Sveinsson.
|
Teitur ÁrnasonLiðsstjóri, er tamningamaður og reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og starfar við tamningar og þjálfun á Hvoli í Ölfusi. Teitur hefur átt góðu gengi að fagna á keppnis- og kynbótabrautinni. Hann er ríkjandi heimsmeistari í gæðingaskeiði en einnig vann hann þá grein árið 2015. Teitur hefur unnið A flokk gæðinga, 7 vetra flokk hryssna og 150 metra skeið á Landsmóti. Hann á núgildandi Íslandsmet í 150 metra skeiði og var valinn skeiðknapi ársins 2014 og 2015. Teitur og Hafsteinn frá Vakurstöðum urðu fyrsta parið til að sigra A flokk á Landsmóti og fimmgang á Íslandsmóti á sama árinu. Teitur var gæðingaknapi ársins 2018.
Graduated as a riding instructor and trainer from Hólar and now he works at Hvoll, Ölfus. Teitur has been really successful on the breeding and competition track these last few years. He is the reigning world champion in pace test - PP1 and won it also in 2015. At Landsmót Teitur has won A class gæðinga, 7 year old mares and 150m. pace race. Teitur has the icelandic record in 150m. pace. Teitur riding Hafsteinn frá Vakursstöðum were the first pair to win A class at Landsmót and fivegait at the Icelandic Championship the same year. Teitur was gæðinga rider of the year in 2018 and pace rider of the year in 2014 and 2015.
|
árni Björn PálssonÁrni Björn er útskrifaður tamningamaður og reiðkennari frá Háskólanum á Hólum. Hann stundar tamningar og þjálfun á Oddhóli á Rangárvöllum og hefur staðið sig gríðarvel á keppnis- og kynbótabrautinni undanfarin ár. Hann er margfaldur Íslandsmeistari og Landsmótssigurvegari. Hann varð t.d. Íslandsmeistari í tölti árið 2012, 2013, 2014, 2016 og 2019 og þrefaldur Landsmótssigurvegari í tölti í röð, 2014, 2016 og 2018. Hann var valinn kynbótaknapi ársins 2013, 2018 og 2019 og knapi ársins 2014, 2016 og 2018. Árni Björn hefur sigraði einstaklingskeppni Meistaradeildarinnar oftast allra knapa eða fjórum sinnum, árið 2014, 2015, 2016 og 2018.
Árni Björn graduated as a riding instructor and trainer from Hólar. He works at Oddhóll, Rangárvöllum and has been doing really well on the competition and breeding track these last years. He was the rider of the year 2014, 2016 and 2018 and the breeding rider of the year 2013, 2018 and 2019. Some of his accomplishments are winning the A class at Landsmót 2008 riding Aris frá Akureyri, winning the tölt on Landmót three times in a row 2014, 2016 and 2018. He also became the Icelandic champion in tölt in 2012, 2013, 2014, 2016 and 2019. Árni Björn has won the individual competition in the Champions league four times, our more often then any other rider, in 2014, 2015, 2016 and 2018.
|
Eyrún Ýr pálsdóttirEr úrskrifaður tamningamaður og reiðkennari frá Háskólanum á Hólum. Eyrún hefur verið ötul á keppnisbrautinni og náð góðum árangri en hún sigraði A flokkinn á Landsmóti 2016 á Hrannari frá Flugumýri II og varð Íslandsmeistari í fimmgangi 2015. Eyrún Ýr varð einnig heimsmeistari á nöfnu sinni frá Hásæti í 6 vetra flokki hryssna árið 2019.
Graduated as a trainer and riding instructor from Hólar. Eyrún has gotten good results in competitions but she won the A class at Landsmót 2016 in Hólar, riding Hrannar frá Flugumýri II and also became Icelandic champion in five gait 2015. Eyrún Ýr also became a world champion in 2019 riding Eyrún Ýr frá Hásæti in 6 year old mares.
|
Konráð Valur SveinssonKonráð Valur er margfaldur Íslands- og heimsmeistari í skeiðgreinum. Hann varð heimsmeistari í 250 m. skeiði og 100m. skeiði í Berlín árið 2013 og árið 2019 í 100 m. skeiði. Hann er ríkjandi Íslandsmeistari í 250m. og 100m. skeiði á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu en þeir sigruðu líka þessar greinar 2018. Einnig sigraði hann 100m. skeiðið á Landsmóti 2016 og 2018 sem og 250m. skeiðið. Konráð Valur var valin skeiðknapi ársins 2018 og 2019.
Konráð Valur has won multiple Icelandic championships title and three world championships title in pace. He became a world champion in 250m. pace and 100m. pace at the WC2013 in Berlin and in 100m. pace at the WC2019 in Berlin. He is the Icelandic champion in 250m. pace race and 100m. pace race and was that also in 2018. He also won the 100m. pace race at Landsmót 2016 and 2018 plus the 250m. pace race. He became the pace rider of the year in 2018 and 2019.
|
Top Reiter Info
Top Reiter framleiðir hágæða hnakka, reiðtygi og fatnað og hefur verið leiðandi á því sviði í 30 ár. Top Reiter er stoltur styrktaraðili fjölmargra knapa í fremstu röð. Höfuðstöðvarnar eru á hestabúgarðinum Hrafnsholti í Þýskalandi en Top Reiter vörurnar eru seldar í 17 löndum víðsvegar um heiminn. Eigendur eru þeir feðgar Herbert Ólason og Ásgeir Svan Herbertsson. Á Íslandi fást vörurnar í verslunum Líflands.
|
Info missing
|