Ganghestar / MargrétarhofGanghestar og Margrétarhof leiða nú saman hesta sína á ný. Liðsmenn í þessu liði eru Sigurður Vignir Matthíasson, liðsstjóri, Ragnhildur Haraldsdóttir, Sara Sigurbjörnsdóttir, Aðalheiður A. Guðjónsdóttir og Daníel Gunnarsson.
Ganghestar and Margrétarhof are again united. Their team members are Sigurður Vignir Matthíasson, team leader, Ragnhildur Haraldsdóttir, Sara Sigurbjörnsdóttir, Aðalheiður A. Guðjónsdóttir og Daníel Gunnarsson.
|
Sigurður V. MatthíassonSigurður, liðsstjóri, starfar á Fákssvæðinu í Reykjavík ásamt eiginkonu sinni. Sigurður er landsliðsmaður og hefur verið nokkrum sinnum þjálfari íslenska landsliðsins bæði á heimsmeistaramótum og Norðurlandamótum. Hann er margfaldur heims- og Íslandsmeistari, Landsmótssigurvegari og mætti lengi telja áfram.
Sigurður, team leader, works in Fákur in Reykjavík with his wife Edda Rún Ragnarsdóttir. Sigurður has been in the national team both at world championships and nordic championships both as a rider and as the team trainer. He has been very successful in both breeding shows and competition and has earned several world championships titles, Icelandic Championships titles, victories at Landsmót and so on.
|
Ragnhildur HaraldsdóttirRagnhildur er starfandi tamningamaður og reiðkennari. Hún hefur stundað hestamennsku frá barnsaldri og starfað við þjálfun hrossa í fjölda ára. Hún útskrifaðist sem reiðkennari C frá Hólum árið 2011. Ragnhildur starfar sjálfstætt á Selfossi að Vallartröð 9 þar sem hún tekur að sér hross í þjálfun og sölu og einnig bíður hún upp á reiðkennslu. Hún hefur gert það gott á keppnis- og kynbótabrautinni síðastliðin ár.
Ragnhildur graduated as a riding teacher and trainer from Hólar in 2011. She has been riding since she was a child and is now located at Vallartröð 9 at Selfoss where she trains horses, has some horses for sale and offers riding lessons. She has been successful both on the breeding- and competition track.
|
SARA SIGURBJÖRNSDÓTTIr
Sara stundar sína starfsemi að Oddhóli. Þar er lögð áhersla á tamningu og þjálfun hrossa ásamt ræktun. Hún hefur frá unga aldri stundað hestamennsku og verið viðloðin keppni frá 5 ára aldri. Sara hefur náð góðum árangri bæði á keppnis og kynbótabrautinni á síðustu árum.
Sara has her facilities at Oddhóll. There they the main focus is on training and breeding horses. She has from a young age been a equestrian and competing since the age of five. Sara has been successful both in competitions and breeding shows the last years.
|
Aðalheiður A. GuðjónsdóttirAðalheiður Anna er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og starfar við tamningar, þjálfun og reiðkennslu á Margrétarhofi í Ásahreppi. Hún hefur náð frábærum árangri bæði á kynbóta- og keppnisbrautinni, má þar helst nefna stóðhestana Óskar frá Breiðstöðum og Kveik frá Stangarlæk 1. Hún er margfaldur Íslandsmeistari og er í Landsliði Íslands. Varð í 2. sæti eftir tímabilið 2019 í Meistaradeildinni.
Aðalheiður Anna graduated as a riding instructor and trainer from Hólar and works at Margrétarhof in Ásahreppur. She has been very successful both in competitions and breeding shows, with i.e. Óskar frá Breiðstöðum and Kveikur frá Stangarlæk 1. She has won many Icelandic Championships titles and is currently in the Icelandic Team. She became second in Meistaradeildin in 2019.
|
Daníel GunnarssonDaniel starfar sem tamningamaður á Miðsitju í Skagafirði, hann hefur verið í hestamennsku alla tíð og verið viðloðin keppni síðan á barnsaldri. Þar má helst nefna skeiðgreinar og hryssuna Einingu frá Einhamri, en hún og Daniel hafa notið mikillar velgengni síðastliðin ár og voru valin í Landsliðshóp íslands á síðasta ári.
Daniel is a trainer at Miðsitja in Skagafjörður, he has been a equestrian his whole life and competing since a very young age. He has had great results with his mare Eining frà Einhamri and pair was selected into the Icelandic national team last year.
|
Ganghestar info
Ganghestar ehf. er alhliða hestamiðstöð þar sem boðið er upp á hefðbundna þjónustu við hestafólk, kaup og sölu á hrossum, reiðkennslu, frumtamningar og þjálfun á kynbóta- og keppnishrossum. Eigendur fyrirtækisins eru Sigurður Vignir Matthíasson og Edda Rún Ragnarsdóttir. Ganghestar ehf. er með aðsetur að Fákabóli 3 á félagssvæði Fáks og er starfsemi í gangi þar allan ársins hring. Yfir sumartímann fer þar einnig fram starfsemi Reiðskóla Reykjavíkur sem er í eigu sömu rekstaraðila.
|
Info missing
|
www.Ganghestar.is
margrétarhof info
Margrétarhof er hrossaræktarbú í Ásahreppi á Suðurlandi, en nafnið vísar til ræktunar sem eigendurnir stunda á búgarði sínum í Svíþjóð, Margaretehof. Einnig er rekin alhliða þjálfunarmiðstöð á staðnum, boðið er upp á kennslu, ásamt því að vera alltaf með góð og vel tamin söluhross. Á staðnum er stórt og rúmgott 43 hesta hús ástam reiðhöll sem er 20x50. Einnig erum við með sumarhús til leigu allan ársins hring.
|
Margrétarhof - info missing.
|