Þjóðólfshagi / SumarliðabærLiðið Þjóðólfshagi / Sumarliðabær Liðsmenn eru Sigurður Sigurðsson, Mette Mansett, Ólafur Ásgeirsson, Bjarni Jónasson og Þórarinn Eymundsson.
The team Þjóðólfshagi / Sumarliðabær. Team members are Sigurður Sigurðsson, Mette Mansett, Ólafur Ásgeirsson, Bjarni Jónasson og Þórarinn Eymundsson.
|
Mette mansettMette Mannseth er upphaflega frá Noregi hefur síðan 2003 rekið rossaræktarbúið Þúfur í Skagafirði. Þúfur var valið Hrossaræktarbú ársins 2020 og keppnishestabú ársins 2021. Mette er með meistarapróf félags tamningamanna og er yfirreiðkennari á Háskólanum á Hólum.
Mette Mannseth, originally from Norway is now since 2003 running the breeding and training farm Þúfur. Þúfur was chosen te breeding farm of the year 2020 and competition horse breeding farm 2021. Mette is a Master trainer and the head riding teacher at Hólar University.
|
Þórarinn EymundssonÞórarinn er búsettur á Sauðárkróki þar sem hann vinnur við þjálfun og kennslu. Hann hefur verið reiðkennari við Hólaskóla síðan 2002. Þórarinn er fjölhæfur knapi og þjálfari í fremstu röð til margra ára. Hann hefur unnið til margra verðlauna á Íslands- og heimsmeistaramótum og sýnt fjölda hátt dæmdra kynbótahrossa. Hann hefur verið þjálfari hjá íslenska landsliðinu og er með meistaragráðu Félags Tamningamanna. Þórarinn var knapi ársins 2007.
Þórarinn is situated in Sauðárkrókur where he works as a trainer and riding instructor. Since 2002 he has taught in the field of Equine Studies in Hólar University. Þórarinn is considered to be a versatile rider and one of Iceland’s foremost trainers. He has won many awards and prizes both at Icelandic as well as World Championships and successfully showed many high prized breeding horses. He has served as a trainer for the Icelandic National Team and has earned a Mater’s degree from the Association of Icelandic Horse Trainers and in 2007 appointed Rider of the Year.
|
Ólafur ásgeirssonÓlafur hefur starfað við tamningar og er bústjóri á Sumarliðarbæ undan farin ár. Hann hefur verið keppandi áður í Meistaradeildinni með ýmsum árangri. Ólafur vann td. fjórganginn í Meistaradeildinni 2014 og 2015 á Hugleik frá Galtanesi
Ólafur has worked in training and is the farm manager at Sumarliðarbær for the past few years. He has previously competed in the MD with various results. Ólafur won, for example the fourgait 2014 and 2015 with Hugleikur frá Galtanesi.
|
Sigurður SigurðarsonSigurður rekur tamningastöð á Þjóðólfshaga og Hestheimum. Sigurður er fyrsti sigurvegari Meistaradeildarinnar en hann sigraði hana árið 2001 og svo aftur árið 2011. Hann hefur verið nokkrum sinnum í íslenska landsliðinu, er heimsmeistari, margfaldur Íslandsmeistari, fyrrum heimsmethafi í 100m skeiði. Hann er sá knapi sem hefur sigraði gæðingakeppni á Landsmóti oftar en aðrir knapar og er sá eini sem hefur sigrað allar hringvallargreinar fullorðina á Landsmóti. Sigurður hefur þrisvar sinnum hlotið titilinn knapi ársins.
Sigurður trains horses at Þjóðólfshagi and Hestheimar. He was the first one to win the individual competition in 2001 and won it again in 2011. He has been in the national team many times, he has won multiple icelandic championships title, world championship title and once hold the world record in 100m. Pace. He has won the B and A class at Landsmót more often than other riders and is the only rider that has won all the tests at Landsmót that are performed on the oval track (B class, A class and Tölt). Sigurður has been elected as the rider of the year three times.
|
Bjarni JónassonBjarni Jónasson er nýliði í deildinni, hann er búsettur á Sauðárkróki og rekur tamningarstöð á Narfastöðum ásamt því að hafa starfað við tamningar og kennslu í Sviss síðustu 30 ár. Bjarni hefur keppt og sýnt kynbótahross síðustu 40 árin með fínum árangri.
Bjarni Jónasson is new in Meistardeild Líflands, he lives in Sauðárkrókur and runs a training center in Narfastaðir as well as having worked in Switzerland training hores and giving riding instruction for the past 30 years. Bjarni has competed and shown breeding horses for the last 40 years with good results.
|
Þjóðólfshagi / Sumarliðabær
Sumarliðabær er ungt og upprennandi hrossaræktarbú í Ásahreppi. Þar sem áður stóð yfirgefið kúabú í niðurníðslu stendur nú þessi glæsilegi búgarður. Aðstaðan er eins og hún gerist best, bæði fyrir menn og dýr. Óhætt er að segja að hún eigi sér engan sinn líka hér á landi. Þar má nefna, rúmgott hesthús með 33 stíum, reiðhöll með Proground/Ecoraster gólfi, 7 km rekstrarhring og keppnisvöll með vikur undirlagi. Við erum metnaðarfull og stefnum óhikað að því að verða eitt fremsta keppins- og hrossaræktarbú landsins þegar fram líða stundir.
|
Info missing
|