MEISTARADEILD Í HESTAÍÞRÓTTUM
  • Liðin/Teams
    • Fet/Pula
    • Ganghestar / Margrétarhof
    • Hestvit / Árbakki
    • Hjarðartún
    • Hrímnir / Hest.is
    • Sumarliðabær
    • Top Reiter
  • Fréttir
  • News (EN)
  • Aktuelles (DE)
  • Meistaradeild
    • Dómarar/Judges
    • Stjórn/Board
    • Sagan
    • Leikreglur >
      • Gæðingalist
    • Samþykktir
    • Sigurvegarar/Winners
  • Staða/Position
  • Úrslit/Results
  • Dagskrá/Schedule

Skeiðmót Meistaradeildar Líflands laugardaginn 30. mars

27/3/2024

Comments

 
Picture
Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum heldur áfram laugardaginn 30. mars þegar keppt verður í Gæðingaskeiði og 150m skeiði á Brávöllum, keppnissvæði Sleipnis á Selfossi. Keppni hefst kl. 14:00 og hvetjum við alla til að koma á Selfoss til að líta augum á bestu vekringa landsins.

Í fyrra var það Árni Björn Pálsson á Álfamær frá Prestsbæ sem sigraði Gæðingaskeiðið og liðsfélagi hans úr liði Top Reiter Konráð Valur Sveinsson á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu II sigraði 150m skeiðið. Nú er stóra spurningin hverjir munu standa uppi sem sigurvegarar þetta árið. Það verður spennandi að sjá hvaða hross mæta til leiks en það kemur í ljós á fimmtudaginn 28. mars kl. 19:00 þegar dregið verður í rásröð í beinni útsendingu á Alendis.

Við hlökkum til að sjá ykkur í brekkunni á Brávöllum, Selfossi klukkan 14:00!

Þeir sem ekki komast þá að sjálfsögðu mælum við með áskrift hjá ALENDIS og fylgist með í beinni útsendingu.

Picture
Picture
Comments
Höfundaréttur © 2008-2025 I Meistaradeild Líflands í Hestaíþróttum I Allur réttur áskilinn.
  • Liðin/Teams
    • Fet/Pula
    • Ganghestar / Margrétarhof
    • Hestvit / Árbakki
    • Hjarðartún
    • Hrímnir / Hest.is
    • Sumarliðabær
    • Top Reiter
  • Fréttir
  • News (EN)
  • Aktuelles (DE)
  • Meistaradeild
    • Dómarar/Judges
    • Stjórn/Board
    • Sagan
    • Leikreglur >
      • Gæðingalist
    • Samþykktir
    • Sigurvegarar/Winners
  • Staða/Position
  • Úrslit/Results
  • Dagskrá/Schedule