Frábærir hestar og knapar hafa sést á æfingum og megum við því búa okkur undir spennandi keppni frá okkar færustu knöpum í gæðingalist á fimmtudagskvöld.
Húsið og veitingasala opnar kl. 17:30, hleypt verður inn í höllina kl. 18:15, upphitunarhestur fer í braut 18:30 og keppni hefst stundvíslega kl. 19:00. Einnig verður hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu á Alendis. Veitingar:
Hlökkum til að sjá ykkur. |
|