Þá er það orðið ljóst hvaða hross og knapar mæta til leiks á lokamót deildarinnar næstkomandi föstudag í HorseDay höllinni á Ingólfshvoli. Við megum svo sannarlega búa okkur undir það að hart verður barist í báðum greinum því hestakosturinn er með glæsilegasta móti. Nú er bara að taka frá föstudagskvöldið því þetta má ekki láta fram hjá sér fara. Mótið hefst kl. 18:00 á tölti og er frítt inn í boði Líflands. Tilvalið er að mæta tímanlega og gæða sér á veitingunum í veitingasal HorseDay hallarinnar. Ef þið pantið fyrir fram þá fái þið frátekið sæti í stúkunni. Pantanir eru á [email protected]. Eins verður hægt að horfa á beina útsendingu á Alendis. RÁSLISTI - TÖLT T1
1. Hans Þór Hilmarsson Hjarðartún Vala frá Hjarðartúni 2. Þorgeir Ólafsson Þjóðólfshaga / Sumarliðabæjar Fjöður frá Hrísakoti 3. Páll Bragi Hólmarsson Austurkot / Storm Rider Vísir frá Kagaðarhóli 4. Signý Sól Snorradóttir Auðsholtshjáleiga / Horseexport Kolbeinn frá Horni I 5. Árni Björn Pálsson Top Reiter Kastanía frá Kvistum 6. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ganghestar / Margrétarhof Flóvent frá Breiðstöðum 7. Viðar Ingólfsson Hrímnir / Hest.is Þór frá Stóra-Hofi 8. Jóhanna Margrét Snorradóttir Árbakki/Hestvit Kormákur frá Kvistum 9. Mette Mannseth Þjóðólfshaga / Sumarliðabæjar Staka frá Hólum 10. Matthías Kjartansson Austurkot / Storm Rider Aron frá Þóreyjarnúpi 11. Helga Una Björnsdóttir Hjarðartún Bylgja frá Barkarstöðum 12. Ragnhildur Haraldsdóttir Ganghestar / Margrétarhof Úlfur frá Mosfellsbæ 13. Ásmundur Ernir Snorrason Auðsholtshjáleiga / Horseexport Hlökk frá Strandarhöfði 14. Benjamín Sandur Ingólfsson Hrímnir / Hest.is Sigur Ósk frá Íbishóli 15. Þórdís Inga Pálsdóttir Top Reiter Fjalar frá Vakurstöðum 16. Gústaf Ásgeir Hinriksson Hestvit / Árbakki Sesar frá Rauðalæk 17. Jóhann Kristinn Ragnarsson Austurkot / Storm Rider Kvarði frá Pulu 18. Jakob Svavar Sigurðsson Hjarðartún Skarpur frá Kýrholti 19. Glódís Rún Sigurðardóttir Ganghestar / Margrétarhof Drumbur frá Víðivöllum fremri 20. Ólafur Ásgeirsson Þjóðólfshaga / Sumarliðabæjar Fengsæll frá Jórvík 21. Sara Sigurbjörnsdóttir Auðsholtshjáleiga / Horseexport Fluga frá Oddhóli 22. Teitur Árnason Top Reiter Dússý frá Vakurstöðum 23. Hákon Dan Ólafsson Hrímnir / Hest.is Halldóra frá Hólaborg 24. Pierre Sandsten Hoyos Hestvit / Árbakka Breki frá Austurási RÁSLISTI - FLUGSKEIÐ 1. Þorgeir Ólafsson Þjóðólfshaga / Sumarliðabæjar Rangá frá Torfunesi 2. Þórdís Erla Gunnarsdóttir Auðsholtshjáleiga / Horseexport Óskastjarna frá Fitjum 3. Pierre Sandsten Hoyos Árbakki/Hestvit Hamarsey frá Hjallanesi 1 4. Viðar Ingólfsson Hrímnir / Hest.is Ópall frá Miðási 5. Kristófer Darri Sigurðsson Austurkot / Storm Rider Gnúpur frá Dallandi 6. Sigurður Vignir Matthíasson Ganghestar / Margrétarhof Alda frá Borgarnesi 7. Árni Sigfús Birgisson UPPBOÐSSÆTI Dimma frá Skíðbakka 1 8. Árni Björn Pálsson Top Reiter Ögri frá Horni I 9. Jakob Svavar Sigurðsson Hjarðartún Jarl frá Kílhrauni 10. Hinrik Bragason Árbakki/Hestvit Sæla frá Hemlu II 11. Flosi Ólafsson Hrímnir / Hest.is Orka frá Breiðabólsstað 12. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ganghestar / Margrétarhof Ylfa frá Miðengi 13. Mette Mannseth Þjóðólfshaga / SumarliðabæjarV ívaldi frá Torfunesi 14. Daníel Gunnarsson Auðsholtshjáleiga / Horseexport Kló frá Einhamri 2 15. Jóhann Kristinn Ragnarsson Austurkot / Storm Rider Þórvör frá Lækjarbotnum 16. Teitur ÁrnasonTop ReiterStyrkur frá Hofsstaðaseli 17. Hans Þór Hilmarsson Hjarðartún Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 18. VILLIKÖTTUR Ganghestar / Margrétarhof 19. Sigurður Sigurðarson Þjóðólfshaga / Sumarliðabæjar Hnokki frá Þóroddsstöðum 20. Sara Sigurbjörnsdóttir Auðsholtshjáleiga / Horseexport Alviðra frá Kagaðarhóli 21. Benjamín Sandur Ingólfsson Hrímnir / Hest.is Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 22. Páll Bragi Hólmarsson Austurkot / Storm Rider Vörður frá Hafnarfirði 23. Gústaf Ásgeir HinrikssonÁrbakki/HestvitSjóður frá Þóreyjarnúpi 24.Konráð Valur SveinssonTop ReiterKjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 25. Þórarinn Ragnarsson Hjarðartún Bína frá Vatnsholti |
|