Eitt sæti er laust í fjórgangskeppni Meistaradeildar Líflands sem hefst 27. janúar næstkomandi. Lög deildarinnar segja til um að einn einstakur knapi getur keypt sér keppnisrétt, ef fleiri en einn vilja taka taka þátt mun hæstbjóðandi gilda. Hægt er að nálgast reglurnar hér https://www.meistaradeild.is/leikreglur.html Skráningarfrestur er til 25.janúar. Þeir sem hafa hug á að næla sér í sæti og keppa meðal þeirra bestu senda tilboð á [email protected]. Stjórn Meistaradeildar Líflands í hestaíþróttum One place is available in the 4 gait competition in the Champions League, which starts January 27th. The rules of the league state that an individual rider can buy the right to compete. If more than one rider wants to participate, the highest bidder will apply. You can access the rules here https://www.meistaradeild.is/leikreglur.htm. The deadline to register is to January 25th. Please send an offer with registration to the email address [email protected] if you want to compete among the best in the world. The board of the Lífland Champions league |
|