MEISTARADEILD Í HESTAÍÞRÓTTUM
  • Liðin/Teams
    • Fet/Pula
    • Ganghestar / Margrétarhof
    • Hestvit / Árbakki
    • Hjarðartún
    • Hrímnir / Hest.is
    • Sumarliðabær
    • Top Reiter
  • Fréttir
  • News (EN)
  • Aktuelles (DE)
  • Meistaradeild
    • Dómarar/Judges
    • Stjórn/Board
    • Sagan
    • Leikreglur >
      • Gæðingalist
    • Samþykktir
    • Sigurvegarar/Winners
  • Staða/Position
  • Úrslit/Results
  • Dagskrá/Schedule

Árni Björn Pálsson og Ögri frá Horni I sigra Flugskeið í Meistaradeild Líflands 2024!

13/4/2024

Comments

 
Picture
Eftir æsispennandi töltkeppni á lokamótinu sem haldið var í gær, föstudaginn 12. apríl, var það Flugskeið í gegnum höllina sem var næst og síðasta grein deildarinnar. Það voru ótrúlega magnaðir vekringar skráðir til leiks og eftir fyrri umferð höfðu nær allir hestar legið. Árni Björn Pálsson og Ögri frá Horni I leiddu fyrsta sprett á tímanum 5.73. Meiri vandræði virtust vera hjá knöpum í seinni umferð og enginn náði að bæta tíma Árna Björns. Hann stóð því hann uppi sem sigurvegari í Flugskeiði Meistaradeildar Líflands 2024. Í öðru sæti var Gústaf Ásgeir og Sjóður frá Þóreyjarnúpi á tímanum 5.81 og Guðmar Þór Pétursson í því þriðja á tímanum 5.82.
Picture
Lið Árbakka / Hestvits endurtók leikinn frá því í töltinu og sigruðu liðakeppnina nokkuð örugglega að þessu sinni með 49 stig. Þau voru með alla sína knapa í topp 10 en það voru Gústaf Ásgeir, Jóhanna Margrét og Glódís sem kepptu fyrir liðið. Rún en hér má sjá þau ásamt sínum liðsfélögum Pierre, Jóhönnu Margréti og Fredricu sátt með sitt gegni í töltinu.

Liðakeppni Flugskeið
1 Hestvit / Árbakki 49
2 Top Reiter 41
3 Þjóðólfshagi / Sumarliðabær 36
4 Hjarðartún 31
5 Hrímnir / Hest.is 30
6 Ganghestar / Margrétarhof 25
7 Austurkot / Pula 19
Niðurstöður - Flugskeið
1 Árni Björn Pálsson Ögri frá Horni I 5,72
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi 5,81
3 Guðmar Þór Pétursson Friðsemd frá Kópavogi 5,82
4 Daníel Gunnarsson Kló frá Einhamri 2 5,86
5 Konráð Valur Sveinsson Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 5,88
6 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bríet frá Austurkoti 5,89
7 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl frá Kílhrauni 5,91
8 Jón Ársæll Bergmann Rikki frá Stóru-Gröf ytri 5,91
9 Glódís Rún Sigurðardóttir Vinátta frá Árgerði 5,92
10 Flosi Ólafsson Orka frá Breiðabólsstað 5,94
11 Viðar Ingólfsson Ópall frá Miðási 5,95
12 Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 5,98
13 Guðmundur Björgvinsson Ögrunn frá Leirulæk 6,02
14-15 Benjamín Sandur Ingólfsson Ljósvíkingur frá Steinnesi 6,04
14-15 Þorgeir Ólafsson Rangá frá Torfunesi 6,04
16 Þórarinn Ragnarsson Freyr frá Hraunbæ 6,05
17 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Erla frá Feti 6,06
18 Hanna Rún Ingibergsdóttir Orka frá Kjarri 6,15
19 Eyrún Ýr Pálsdóttir Sigurrós frá Gauksmýri 6,53
20 Sigurður Vignir Matthíasson Magnea frá Staðartungu 6,54
21 Jóhann Kristinn Ragnarsson Gnýr frá Brekku 0,00
Picture
Comments
Höfundaréttur © 2008-2025 I Meistaradeild Líflands í Hestaíþróttum I Allur réttur áskilinn.
  • Liðin/Teams
    • Fet/Pula
    • Ganghestar / Margrétarhof
    • Hestvit / Árbakki
    • Hjarðartún
    • Hrímnir / Hest.is
    • Sumarliðabær
    • Top Reiter
  • Fréttir
  • News (EN)
  • Aktuelles (DE)
  • Meistaradeild
    • Dómarar/Judges
    • Stjórn/Board
    • Sagan
    • Leikreglur >
      • Gæðingalist
    • Samþykktir
    • Sigurvegarar/Winners
  • Staða/Position
  • Úrslit/Results
  • Dagskrá/Schedule