GangmyllanGangmyllan var í fyrsta skipti með lið í Meistaradeildinni árið 2013. Liðstjóri er Bergur Jónsson en með honum eru Olil Amble, Elin Holst, Sigurður Sigurðarson og Ævar Örn Guðjónsson.
Team Gangmyllan participated first in the champions league in 2013. Team leader is Bergur Jónsson and other team members are Olil Amble, Elin Holst, Sigurður Sigurðarson and Ævar Örn Guðjónsson.
|
Bergur JónssonBergur er frá Ketilsstöðum á Völlum og hefur verið áberandi í kynbótasýningum og keppni í áratugi. Hann hefur sýnt fjöldan allan af hrossum úr eigin ræktun og náð mjög góðum árangri á keppnisbrautinni. Hefur hann og Katla frá Ketilsstöðum vakið mikla athygli en þau urðu Íslandsmeistarar í tölti 2017 og sýndi hann hana í hæsta dóm sem klárhryssa hefur hlotið, sumarið 2017. Bergur vann einstaklingskeppnina í Meistaradeildinni 2017.
Bergur has been riding horses since he was a child. He's raised at the breeding fram Ketilsstaðir in the east of Iceland. Bergur has been really active both on the competition and breeding track. In 2017 he and Katla frá Ketilsstöðum, mare from his breeding, had a really successful year where they where in A finals in tölt both at Íslandsmót and Landsmót and in finals at Landsmót in B class gæðingar.
|
Olil AmbleOlil er upprunalega norsk en á langan feril sem keppniskona á Íslandi og hefur margoft tekið þátt í heimsmeistaramótum og Norðurlandamótum auk þess að hafa hlotið marga Íslandsmeistaratitla, hefur hún líka orðið Norðurlandameistari og heimsmeistari. Olil hefur m.a sýnt mörg hross úr eigin ræktun bæði í kynbótadómi og keppni. Árið 2019 vann hún gæðingafimi meistaradeildarinnar á Álfhildi frá Syðri-Gegnishólum og varð Íslandsmeistari í fimmgangi á Álfarni frá Syðri-Gegnishólum.
Olil is originally from Norway but has had a long and successful career as a rider in Iceland. She has participated in many world- and nordic championships including winning multiple Icelandic championship titles. Olil has shown a lot of horses from her own breeding both in competition and breeding shows. In 2019 she won the gæðingafimi in Meistaradeild riding Álfhildur frá Syðri-Gegnishólum and she is the was the Icelandic champion in five gait riding Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum.
|
Elin HolstElin er norsk en búin að vera vinna fyrir þau Olil og Berg á Syðri-Gegnishólum síðast liðin 10 ár. Elin hefur náð góðum árangri bæði á kynbótabrautinni sem og á keppnisbrautinni. Hún og hestur hennar Frami frá Ketilsstöðum hafa gert það mjög gott en þau sigruðu fjórganginn, slaktaumatöltið og urðu samanlagðir fjórgangs sigurvegarar á Íslandsmótinu 2016 sem og B flokkinn á Landsmóti 2018.
Elin comes from Norway but she has been working at Gangmyllan these last 10 years. Elin has had great results on the competition track but she and her horse Frami frá Ketilsstöðum did a fantastic job last year when they won the four gait and tölt T2 at the Icelandic championship and also won the B flokkur at Landsmót 2018.
|
Sigurður SigurðarsonSigurður rekur tamningastöð á Þjóðólfshaga og Hestheimum. Sigurður er fyrsti sigurvegari Meistaradeildarinnar en hann sigraði hana árið 2001 og svo aftur árið 2011. Hann hefur verið nokkrum sinnum í íslenska landsliðinu, er heimsmeistari, margfaldur Íslandsmeistari, fyrrum heimsmethafi í 100m skeiði. Hann er sá knapi sem hefur sigraði gæðingakeppni á Landsmóti oftar en aðrir knapar og er sá eini sem hefur sigrað allar hringvallargreinar fullorðina á Landsmóti. Sigurður hefur þrisvar sinnum hlotið titilinn knapi ársins.
Sigurður trains horses at Þjóðólfshagi and Hestheimar. He was the first one to win the individual competition in 2001 and won it again in 2011. He has been in the national team many times, he has won multiple icelandic championships title, world championship title and once hold the world record in 100m. Pace. He has won the B and A class at Landsmót more often than other riders and is the only rider that has won all the tests at Landsmót that are performed on the oval track (B class, A class and Tölt). Sigurður has been elected as the rider of the year three times.
|
Ævar Örn GuðjónssonÆvar Örn er menntaður tamningamaður og reiðkennari frá Háskólanum á Hólum. Hann hefur starfað sem tamningamaður og þjálfari hjá Hestum ehf. síðustu ár i hestamannafélaginu Spretti. Ævar hefur verið ötull bæði á keppnisbrautinni og kynbótabrautinni.
Ævar Örn graduated as a riding instructor and trainer from Hólaskóli. He has been training horses in Sprettur in Kópavogur these last years. Before Ævar was in team Heimahagi but has now switched over to team Gangmyllan. Ævar has been doing good things on the breeding- and competition track.
|
Gangmyllan
Gangmyllan er fyrirtæki sem Olil Amble og Bergur Jónsson stofnuðu i kringum hrossarækt, hestasölu og reiðkennsluna sína. Gangmyllan er staðsett í Syðri Gegnishólum í Flóhreppi, um 10 km. frá Selfossi. Undir Gangmylluna sameinast Ketilstaðahrossin, ræktun Bergs Jónssonar og ræktun Olil Amble sem er kennd við Stangarholt, Selfoss og nú Syðri Gegnishóla. Þau Olil og Bergur bjóðum upp á söluhross, hvort sem það eru kynbótahross, keppnishross eða reiðhestar. Einnig bjóða þau upp á margþætta kennslu, einkakennslu og hópkennslu á eigin hestum sem og einkakennslu á þeirra eigin hestum. Þau Olil og Bergur hafa látið mikið að sér kveða í ræktuninni og voru m.a. valin ræktunarmenn ársins 2012, 2015 og 2016 en 2015 og 2016 voru þau einnig valin ræktunarbú keppnishesta.
|
Info missing
|