MEISTARADEILD Í HESTAÍÞRÓTTUM
  • Liðin/Teams
    • Auðsholtshjáleiga / Horseexport
    • Ganghestar / Margrétarhof
    • Þjóðólfshagi / Sumarliðabær
    • Hestvit / Árbakki
    • Hjarðartún
    • Hrímnir / Hest.is
    • Storm Rider/Austurkot
    • Top Reiter
  • Fréttir/News
  • Meistaradeild
    • Dómarar/Judges
    • Stjórn/Board
    • Sagan
    • Leikreglur >
      • Gæðingalist
    • Samþykktir
    • Sigurvegarar/Winners
  • Staða/Position
  • Dagskrá/Schedule
  • Úrslit/Results

Sigurður Sigurðarson sigraði fjórganginn

1/27/2022

Comments

 
Picture
.
Spennandi keppni í fjórgangi Meistaradeildar Líflands er nú lokið. Mikið var um ný andlit bæði í hópi manna og hesta. Teitur Árnason leiddi forkeppnina á hestinum Takt frá Vakurstöðum með einkunina 7,37. Á eftir honum jafnir í öðru og þriðja sæti voru Pierre Sandsten-Hoyos og Sigurður Sigurðarson með 7.13 í einkunn,
Í úrslitum snérust leikar við og var það Sigurður sem kom sá og sigraði á hestinum Leik frá Vesturkoti með einkunina 7,57.  Sara Sigurbjörnsdóttir stóð sig gríðarlega vel og endaði önnur á Flugu frá Oddhóli með einkunina 7,50 og Teitur og Taktur enduðu í þriðja sæti með einkunina 7,43.

Liðakeppnina vann lið Top Reiter með 51,5 stig.
Niðurstöður úr A úrslitum
Picture
Niðurstöður úr forkeppni
Picture
Niðurstöður úr liðakeppni
Picture
Comments
Höfundaréttur © 2008-2021 I Meistaradeild Líflands í Hestaíþróttum I Allur réttur áskilinn.
  • Liðin/Teams
    • Auðsholtshjáleiga / Horseexport
    • Ganghestar / Margrétarhof
    • Þjóðólfshagi / Sumarliðabær
    • Hestvit / Árbakki
    • Hjarðartún
    • Hrímnir / Hest.is
    • Storm Rider/Austurkot
    • Top Reiter
  • Fréttir/News
  • Meistaradeild
    • Dómarar/Judges
    • Stjórn/Board
    • Sagan
    • Leikreglur >
      • Gæðingalist
    • Samþykktir
    • Sigurvegarar/Winners
  • Staða/Position
  • Dagskrá/Schedule
  • Úrslit/Results