MEISTARADEILD Í HESTAÍÞRÓTTUM
  • Liðin/Teams
    • Auðsholtshjáleiga / Horseexport
    • Ganghestar / Margrétarhof
    • Þjóðólfshagi / Sumarliðabær
    • Hestvit / Árbakki
    • Hjarðartún
    • Hrímnir / Hest.is
    • Storm Rider/Austurkot
    • Top Reiter
  • Fréttir/News
  • Meistaradeild
    • Dómarar/Judges
    • Stjórn/Board
    • Sagan
    • Leikreglur >
      • Gæðingalist
    • Samþykktir
    • Sigurvegarar/Winners
  • Staða/Position
  • Dagskrá/Schedule
  • Úrslit/Results

Ráslisti í fimmganginn klár - stefnir í skemmtilegt kvöld í HorseDay höllinni!

3/2/2023

Comments

 
Næstkomandi föstudagskvöld verður keppt í fimmgangi í Meistaradeild Líflands í HorseDay höllinni, Ingólfshvoli. Heyrst hefur að margir hafa sýnt mikil tilþrif á æfingum og vænta megi mikils af knöpum og hestum þetta kvöld. 

​Við erum stolt af því að Toyota Selfossi ætlar að þessu sinni að bjóða áhorfendum í höllina. Veitingarnar verða á sínum stað. Hægt er að panta mat og fá frátekið sæti í kaupæti. ​
Picture
Það lítur út fyrir að það verði húsfyllir og frábær stemning í HorseDay höllinni. Húsið og veitingasala opnar kl. 17:00, hleypt verður inn í höllina kl. 18:15 upphitunarhestur fer í braut 18:30 og keppni hefst svo keppnin stundvíslega kl. 19:00 og verður einnig í beinni útsendingu á Alendis.
​

Veitingar:
  • Lambalæri með sveppasósu, kartöflugratín, steiktu grænmeti og salati. 
  • Vínarsnitsel með tilheyrandi meðlæti.
  • Eldbakaðar pizzur og pizzusneiðar.
  • VOR samlokur.

Þeir sem panta mat á info@ingolfshvoll.is fá sæti merkt sér á besta stað i stúkunni. Tilvalið fyrir vinina og eða fjölskylduna.

Að lokinni ​keppni mun svo trúbadorinn Alexander halda uppi stuðinu í veislusalnum á Ingólfshvoli.

Dregið var í ráslista í beinni útsendingu á Alendis og ljóst að sigurvegararnir frá því í fyrra Árni Björn Pálsson og Katla frá Hemlu II eru skráð til leiks ásamt Íslandsmeisturunum Söru Sigurbjörnsdóttur og Flóka frá Oddhóli. Það er líka mikið af nýjum hestum skráðir sem verður spennandi að sjá.
​
​​
Ráslistinn
1 Þorgeir Ólafsson Þjóðólfshaga / Sumarliðabæjar Goðasteinn frá Haukagili Hvítársíðu
2 Benjamín Sandur Ingólfsson Hrímnir / Hest.is Smyrill frá V-Stokkseyrarseli
3 Gústaf Ásgeir Hinriksson Árbakki/Hestvit Silfursteinn frá Horni I
4 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Auðsholtshjáleiga / Horseexport Viljar frá Auðsholtshjáleigu
5 Jóhann Kristinn Ragnarsson Austurkot / Storm Rider Vænting frá Vöðlum
6 Ragnar Stefánsson UPPBOÐSSÆTI Mánadís frá Litla-Dal
7 Helga Una Björnsdóttir Hjarðartún Kría frá Hvammi
8 Árni Björn Pálsson Top Reiter Katla frá Hemlu II
9 Ragnhildur Haraldsdóttir Ganghestar / Margrétarhof Ísdís frá Árdal
10 Bjarni Jónasson Þjóðólfshaga / Sumarliðabæjar Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli
11 Sara Sigurbjörnsdóttir Auðsholtshjáleiga / Horseexport Flóki frá Oddhóli
12 Jóhanna Margrét Snorradóttir Árbakki/Hestvit Rosi frá Berglandi I
13 Jakob Svavar Sigurðsson Hjarðartún Nökkvi frá Hrísakoti
14 Konráð Valur Sveinsson Top Reiter Seiður frá Hólum
15 Viðar Ingólfsson Hrímnir / Hest.is Eldur frá Mið-Fossum
16 Hafþór Hreiðar Birgisson Austurkot / Storm Rider Þór frá Meðalfelli
17 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ganghestar / Margrétarhof Sölvi frá Stuðlum
18 Ásmundur Ernir Snorrason Auðsholtshjáleiga / Horseexport Ás frá Strandarhöfði
19 Hans Þór Hilmarsson Hjarðartún Ölur frá Reykjavöllum
20 Pierre Sandsten Hoyos Árbakki/Hestvit Engill frá Kambi
21 Teitur Árnason Top Reiter Nóta frá Flugumýri II
22 Flosi Ólafsson Hrímnir / Hest.is Steinar frá Stíghúsi
23 Kristófer Darri Sigurðsson Austurkot / Storm Rider Fluga frá Lækjamóti
24 Ólafur Ásgeirsson Þjóðólfshaga / Sumarliðabæjar Hekla frá Einhamri 2
25 Glódís Rún Sigurðardóttir Ganghestar / Margrétarhof Salka frá Efri-Brú
Comments
Höfundaréttur © 2008-2021 I Meistaradeild Líflands í Hestaíþróttum I Allur réttur áskilinn.
  • Liðin/Teams
    • Auðsholtshjáleiga / Horseexport
    • Ganghestar / Margrétarhof
    • Þjóðólfshagi / Sumarliðabær
    • Hestvit / Árbakki
    • Hjarðartún
    • Hrímnir / Hest.is
    • Storm Rider/Austurkot
    • Top Reiter
  • Fréttir/News
  • Meistaradeild
    • Dómarar/Judges
    • Stjórn/Board
    • Sagan
    • Leikreglur >
      • Gæðingalist
    • Samþykktir
    • Sigurvegarar/Winners
  • Staða/Position
  • Dagskrá/Schedule
  • Úrslit/Results