MEISTARADEILD Í HESTAÍÞRÓTTUM
  • Liðin/Teams
    • Auðsholtshjáleiga / Horseexport
    • Ganghestar / Margrétarhof
    • Þjóðólfshagi / Sumarliðabær
    • Hestvit / Árbakki
    • Hjarðartún
    • Hrímnir / Hest.is
    • Storm Rider/Austurkot
    • Top Reiter
  • Fréttir/News
  • Meistaradeild
    • Dómarar/Judges
    • Stjórn/Board
    • Sagan
    • Leikreglur >
      • Gæðingalist
    • Samþykktir
    • Sigurvegarar/Winners
  • Staða/Position
  • Dagskrá/Schedule
  • Úrslit/Results

Ráslisti fjórgangur V1 2023

1/25/2023

Comments

 
Dregið var í ráslista í gær í beinni útsendingu á Alendis og er það orðið ljóst að við megum búa okkur undir feikna sterka fjórgangskeppni á morgun. Sigurvegarinn frá því í fyrra Leikur frá Vesturkoti mætir með knapa sínum Sigurði Sigurðarsyni og eins sjáum við bregða á leik sigurvegarann frá því 202, Vák frá Vatnsenda með nýjum knapa, Þorgeiri Ólafssyni. Ásamt þessum má sjá marga sterka hesta og knapa mæta til leiks. Ólöf Rún Guðmundsdóttir á Snót frá Laugardælum mæta í uppboðssætið og verður spennandi að sjá þær stöllur mæta til leiks. 
Picture
Comments
Höfundaréttur © 2008-2021 I Meistaradeild Líflands í Hestaíþróttum I Allur réttur áskilinn.
  • Liðin/Teams
    • Auðsholtshjáleiga / Horseexport
    • Ganghestar / Margrétarhof
    • Þjóðólfshagi / Sumarliðabær
    • Hestvit / Árbakki
    • Hjarðartún
    • Hrímnir / Hest.is
    • Storm Rider/Austurkot
    • Top Reiter
  • Fréttir/News
  • Meistaradeild
    • Dómarar/Judges
    • Stjórn/Board
    • Sagan
    • Leikreglur >
      • Gæðingalist
    • Samþykktir
    • Sigurvegarar/Winners
  • Staða/Position
  • Dagskrá/Schedule
  • Úrslit/Results