MEISTARADEILD Í HESTAÍÞRÓTTUM
  • Liðin/Teams
    • Auðsholtshjáleiga / Horseexport
    • Ganghestar / Margrétarhof
    • Þjóðólfshagi / Sumarliðabær
    • Hestvit / Árbakki
    • Hjarðartún
    • Hrímnir / Hest.is
    • Storm Rider/Austurkot
    • Top Reiter
  • Fréttir/News
  • Meistaradeild
    • Dómarar/Judges
    • Stjórn/Board
    • Sagan
    • Leikreglur >
      • Gæðingalist
    • Samþykktir
    • Sigurvegarar/Winners
  • Staða/Position
  • Dagskrá/Schedule
  • Úrslit/Results

Konráð Valur og Kjarkur sigra skeiðið örugglega!!

4/14/2023

Comments

 
Picture
Frábær skeiðveisla í HorseDay höllinni fór fram rétt í þessu. Eftir frábæra frammistöðu nær allra skeiðhesta hér í kvöld voru það Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II sem sigruðu á tímanum 5.58 sek. Í öðru sæti var Mette Mannseth og Vívaldi frá Torfunesi á tímanum 5.64 sek. Aðalheiður og Ylfa frá Miðengi, Árni Björn og Ögri frá Horni I og Hans Þór og Vorsól frá Stóra-Vatnsgarði fóru öll í gegnum höllina á sama tíma 5.66. En það var Aðalheiður og Ylfa sem áttu betri annan tíma og höfnuðu því í 3. sæti. Stórglæsileg skeiðkeppni er yfirstaðin og óskum við Konráði Val og Kjarki til hamingju með sigurinn.

Niðurstöður
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 5,58
2 Mette Mannseth Vívaldi frá Torfunesi 5,64
3 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ylfa frá Miðengi 5,66
4 Árni Björn PálssonÖgri frá Horni I 5,66
5 Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 5,66
6 Teitur Árnason Drottning frá Hömrum II 5,67
7 Viðar Ingólfsson Ópall frá Miðási 5,69
8 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi 5,73
9 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl frá Kílhrauni 5,77
10 Benjamín Sandur Ingólfsson Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 5,78
11 Kristófer Darri Sigurðsson Gnúpur frá Dallandi 5,84
12 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum 5,88
13 Þorgeir Ólafsson Rangá frá Torfunesi 5,88
14 Flosi Ólafsson Orka frá Breiðabólsstað 5,88
15 Daníel Gunnarsson Kló frá Einhamri 25,93
16 Árni Sigfús Birgisson Dimma frá Skíðbakka I 5,94
17 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Óskastjarna frá Fitjum 6,03
18 Þórarinn Ragnarsson Jarl frá Þóroddsstöðum 6,05
19 Hinrik Bragason Sæla frá Hemlu II 6,08
20 Sigurður Vignir Matthíasson Alda frá Borgarnesi 6,10
21 Sara Sigurbjörnsdóttir Alviðra frá Kagaðarhóli 6,14
22 Páll Bragi Hólmarsson Vörður frá Hafnarfirði 6,17
23 Pierre Sandsten Hoyos Hamarsey frá Hjallanesi 16,49
24-25 Jón Ársæll BergmannRikki frá Stóru-Gröf ytri0,00
24-25 Sigurður SigurðarsonHnokki frá Þóroddsstöðum0,00
Picture
Comments
Höfundaréttur © 2008-2021 I Meistaradeild Líflands í Hestaíþróttum I Allur réttur áskilinn.
  • Liðin/Teams
    • Auðsholtshjáleiga / Horseexport
    • Ganghestar / Margrétarhof
    • Þjóðólfshagi / Sumarliðabær
    • Hestvit / Árbakki
    • Hjarðartún
    • Hrímnir / Hest.is
    • Storm Rider/Austurkot
    • Top Reiter
  • Fréttir/News
  • Meistaradeild
    • Dómarar/Judges
    • Stjórn/Board
    • Sagan
    • Leikreglur >
      • Gæðingalist
    • Samþykktir
    • Sigurvegarar/Winners
  • Staða/Position
  • Dagskrá/Schedule
  • Úrslit/Results