MEISTARADEILD Í HESTAÍÞRÓTTUM
  • Liðin/Teams
    • Auðsholtshjáleiga / Horseexport
    • Ganghestar / Margrétarhof
    • Þjóðólfshagi / Sumarliðabær
    • Hestvit / Árbakki
    • Hjarðartún
    • Hrímnir / Hest.is
    • Storm Rider/Austurkot
    • Top Reiter
  • Fréttir/News
  • Meistaradeild
    • Dómarar/Judges
    • Stjórn/Board
    • Sagan
    • Leikreglur >
      • Gæðingalist
    • Samþykktir
    • Sigurvegarar/Winners
  • Staða/Position
  • Dagskrá/Schedule
  • Úrslit/Results

Konráð Valur og Kjarkur sigra 150m skeið

4/8/2023

Comments

 
Picture
Nú rétt í þessu var skeiðmóti Meistaradeildar Líflands að ljúka með hörku spennandi 150m skeiði. Leikar fóru svo að Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu sigruðu á tímanum 14.34. Daníel Gunnarsson og Kló frá Einhamri 2 voru í 2. sæti á tímanum 14.70 og Hans Þór og Vorsól frá Stóra-Vatnsgarði í 3. sæti á tímanum 14.91.
Picture
Það var lið Top Reiter sem sigraði liðakeppnina með 57 stigum.  Að loknu 150m skeiðinu leiðir Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir einstaklingskeppnina með 31 stig en nú er það lið Hjarðartúns sem skaust í efsta sætið og er með 273.5 stig.
Picture
Top Reiter sigrar liðakeppnina í 150m skeiði. Hér eru fulltrúar liðsins, Konráð Valur Sveinsson, Teitur Árnason og Eyrún Ýr Pálsdóttir.
Niðurstöður - 150m skeið
1 Konráð Valur Sveinsson Top Reiter Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 14,34
2 Daníel Gunnarsson Auðsholtshjáleiga Kló frá Einhamri 2 14,70
3 Hans Þór Hilmarsson Hjarðartún Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 14,91
4 Jóhann Kristinn Ragnarsson Storm Rider / Austurkot Þórvör frá Lækjarbotnum 14,96
5 Þorgeir Ólafsson Þjóðólfshagi / Sumarliðabær Rangá frá Torfunesi 14,97
6 Þórarinn Ragnarsson Hjarðartún Bína frá Vatnsholti 15,08
7 Hinrik Bragason Hestvit / Árbakki Sæla frá Hemlu II 15,12
8 Árni Björn Pálsson Top Reiter Ögri frá Horni I 15,13
9 Teitur Árnason Top Reiter Styrkur frá Hofsstaðaseli 15,21
10 Helgi Gíslason UPPBOÐSKNAPI Hörpurós frá Helgatúni 15,34
11 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ganghestar / Margrétarhof Skemill frá Dalvík 15,56
12 Kristófer Darri Sigurðsson Storm Rider / Austurkot Gnúpur frá Dallandi 15,57
13 Glódís Rún Sigurðardóttir Ganghestar / Margrétarhof Glotti frá Þóroddsstöðum 15,60
14 Gústaf Ásgeir Hinriksson Hestvit / Árbakki Sjóður frá Þóreyjarnúpi 15,81
15 Jakob Svavar Sigurðsson Hjarðartún Glettir frá Þorkelshóli 2 15,93
16 Benjamín Sandur Ingólfsson Hrímnir / Hest.is Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 16,23
17 Páll Bragi Hólmarsson Storm Rider / Austurkot Vörður frá Hafnarfirði 16,50
18 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Auðsholtshjáleiga Óskastjarna frá Fitjum 16,99
19 Ólafur Ásgeirsson Þjóðólfshagi / Sumarliðabær Sproti frá Þjóðólfshaga 1 16,99
20 Sara Sigurbjörnsdóttir Auðsholtshjáleiga Blævar frá Rauðalæk 17,15
21-25 Flosi Ólafsson Hrímnir / Hest.is Grunur frá Lækjarbrekku 20,00
21-25 Jóhanna Margrét Snorradóttir Hestvit / Árbakki Bríet frá Austurkoti 0,00
21-25 Sigurður Sigurðarson Þjóðólfshagi / Sumarliðabær Drómi frá Þjóðólfshaga 10,00
21-25 Sigurður Vignir Matthíasson Ganghestar / Margrétarhof Alda frá Borgarnesi 0,00
21-25 Viðar Ingólfsson Hrímnir / Hest.is Ópall frá Miðási 0,00


Comments
Höfundaréttur © 2008-2021 I Meistaradeild Líflands í Hestaíþróttum I Allur réttur áskilinn.
  • Liðin/Teams
    • Auðsholtshjáleiga / Horseexport
    • Ganghestar / Margrétarhof
    • Þjóðólfshagi / Sumarliðabær
    • Hestvit / Árbakki
    • Hjarðartún
    • Hrímnir / Hest.is
    • Storm Rider/Austurkot
    • Top Reiter
  • Fréttir/News
  • Meistaradeild
    • Dómarar/Judges
    • Stjórn/Board
    • Sagan
    • Leikreglur >
      • Gæðingalist
    • Samþykktir
    • Sigurvegarar/Winners
  • Staða/Position
  • Dagskrá/Schedule
  • Úrslit/Results