MEISTARADEILD Í HESTAÍÞRÓTTUM
  • Liðin/Teams
    • Auðsholtshjáleiga / Horseexport
    • Ganghestar / Margrétarhof
    • Þjóðólfshagi / Sumarliðabær
    • Hestvit / Árbakki
    • Hjarðartún
    • Hrímnir / Hest.is
    • Storm Rider/Austurkot
    • Top Reiter
  • Fréttir/News
  • Meistaradeild
    • Dómarar/Judges
    • Stjórn/Board
    • Sagan
    • Leikreglur >
      • Gæðingalist
    • Samþykktir
    • Sigurvegarar/Winners
  • Staða/Position
  • Dagskrá/Schedule
  • Úrslit/Results

Árni og Konráð sigurvegarar kvöldsins ásamt Top Reiter liðinu

4/24/2021

Comments

 

Picture
Picture
Úrslitum í Tölti T1  og Flugskeiði P2 er lokið í Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum og þar með er keppnistímabili deildarinnar lokið. Efstur eftir forkeppni í tölti var Jakob Svavar Sigurðsson en í öðru sæti var Viðar Ingólfsson og Maístjarna frá Árbæjarhjáleigu. Keppnin endaði þó þannig að Árni Björn og Ljúfur frá Torfunesi unnu keppnina með yfirburðum en þeir unnu sig upp úr 4. til 5. sæti  í það fyrsta með einkunnina 9,0. Mótið var sent út í beinni á Rúv2 og streymt á Alendis Tv, bæði hérlendis eða erlendis.  Liðaplatta kvöldsins í Tölti hlaut lið Hestvits.
 
Í Flugskeiði var keppnin gríðarlega hörð enda margreyndir verðlaunahestar í braut. Strax eftir fyrri sprett stóðu þeir Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu á tímanum 5,77 s. en mjótt var á munum á milli þeirra og Sigursteins Sumarliðasonar og Krókusar frá Dalbæ sem fóru á tímanum 5,85 sekúndum. Það var svo lið Top Reiter sem tók liðaplattann í Flugskeiðinu.
 
Í heildar liðakeppninni var það lið Top Reiter sem vann liðakeppnina í samanlögðum stigum með 394,5 stig og voru þau vel að því komin. Liðsfélagar voru þau Teitur Árnason, Árni Björn Pálsson, Hanna Rún Ingibergsdóttir, Eyrún Ýr Pálsdóttir og Konráð Valur Sveinsson.

​Í einstaklingskeppninni varð stigahæstur Árni Björn Pálsson í liði Top Reiter með 64 stig.
 
Hér fyrir neðan eru niðurstöður kvöldsins:
 
Tölt T1 - Úrslit:
  1. Árni Björn Pálsson / Ljúfur frá Torfunesi - 9,00
  2. Jakob Svavar Sigurðsson / Hálfmáni frá Steinsholti - 8,67
  3. Viðar Ingólfsson / Maístjarna frá Árbæjarhjáleigu II - 8,44
  4. Sólon Morthens / Katalína frá Hafnarfirði - 8,11
  5. Jóhanna Margrét Snorradóttir / Bárður frá Melabergi - 8,11
  6. Matthías Leó Matthíasson / Taktur frá Vakurstöðum - 7,56
 
Tölt T1 - Niðurstöður í forkeppni:
  1. Jakob Svavar Sigurðsson / Hálfmáni frá Steinsholti - 8,63
  2. Viðar Ingólfsson / Maístjarna frá Árbæjarhjáleigu II - 8,30
  3. Jóhanna Margrét Snorradóttir / Bárður frá Melabergi - 8,07
  4. Árni Björn Pálsson / Ljúfur frá Torfunesi - 7,93
  5. Sólon Morthens / Katalína frá Hafnarfirði - 7,93
  6. Matthías Leó Matthíasson / Taktur frá Vakurstöðum - 7,87
  7. Sigurður Sigurðarson / Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 - 7,43
  8. Helga Una Björnsdóttir / Fluga frá Hrafnagili - 7,43
  9. Ævar Örn Guðjónsson / Vökull frá Efri-Brú - 7,33
  10. Eyrún Ýr Pálsdóttir / Hrannar frá Flugumýri II - 7,30
  11. Hulda Gústafsdóttir / Sesar frá Lönguskák - 7,27
  12. Hinrik Bragason / Rósetta frá Akureyri - 7,27
  13. Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum - 7,23
  14. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Özur frá Ásmundarstöðum 3 - 7,20
  15. Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Rós frá Breiðholti í Flóa - 7,20
  16. Ragnhildur Haraldsdóttir / Úlfur frá Mosfellsbæ - 7,17
  17. Janus Halldór Eiríksson / Blíða frá Laugarbökkum - 7,13
  18. Benjamín Sandur Ingólfsson / Mugga frá Leysingjastöðum II - 7,00
  19. Davíð Jónsson / Ólína frá Skeiðvöllum - 6,93
  20. Flosi Ólafsson / Snæfinnur frá Hvammi - 6,87
  21. Ásmundur Ernir Snorrason / Hlökk frá Strandarhöfði - 6,83
  22. Sigurður Vignir Matthíasson / Dýri frá Hrafnkelsstöðum 1 - 6,77
  23. Hanna Rún Ingibergsdóttir / Grímur frá Skógarási - 6,77
  24. Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Terna frá Auðsholtshjáleigu - 6,73
  25. Þórarinn Ragnarsson / Gullhamar frá Dallandi - 6,70

Flugskeið P2 – Niðurstöður:
 
  1. Konráð Valur Sveinsson - Top Reiter - 5,77
  2. Sigursteinn Sumarliðason - Skeiðvellir / Árheimar - 5,85
  3. Árni Björn Pálsson - Top Reiter - 5,89
  4. Jakob Svavar Sigurðsson - Hjarðartún - 5,94
  5. Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson - Ganghestar / Margrétarhof - 5,95
  6. Gústaf Ásgeir Hinriksson - Hestvit / Árbakki - 6,00
  7. Hans Þór Hilmarsson - Hjarðartún - 6,02
  8. Daníel Gunnarsson - Hrímnir / Hest.is - 6,07
  9. Freyja Amble Gísladóttir - Gangmyllan - 6,09
  10. Viðar Ingólfsson - Hrímnir / Hest.is - 6,10
  11. Davíð Jónsson - Skeiðvellir - 6,10
  12. Jóhann Magnússon - Auðsholtshjáleiga / Strandarhöfuð - 6,11
  13. Sylvía Sigurbjörnsdóttir - Auðsholtshjáleiga / Strandarhöfuð - 6,18
  14. Sigurður Vignir Matthíasson - Ganghestar / Margrétarhof - 6,20
  15. Glódís Rún Sigurðardóttir - Ganghestar / Margrétarhof - 6,20
  16. Benjamín Sandur Ingólfsson - Hrímnir / Hest.is - 6,31
  17. Jóhann Kristinn Ragnarsson - Hestvit / Árbakki - 6,33
  18. Þórdís Erla Gunnarsdóttir - Auðsholtshjáleiga / Strandarhöfuð - 6,34
  19. Hinrik Bragason - Hestvit / Árbakki - 6,48
  20. Sólon Morthens - Skeiðvellir / Árheimar - 6,50
  21. Sigurður Sigurðarson - Gangmyllan - 6,53
  22. Ævar Örn Guðjónsson - Gangmyllan - 6,86
  23. Eyrún Ýr Pálsdóttir - Top Reiter - 0,00
  24. Elvar Þormarsson - Hjarðartún - 0,00

Liðakeppni Meistaradeildar 2021

Picture

Einstaklingskeppni Meistaradeildar 2021

Picture

Comments
Höfundaréttur © 2008-2021 I Meistaradeild Líflands í Hestaíþróttum I Allur réttur áskilinn.
  • Liðin/Teams
    • Auðsholtshjáleiga / Horseexport
    • Ganghestar / Margrétarhof
    • Þjóðólfshagi / Sumarliðabær
    • Hestvit / Árbakki
    • Hjarðartún
    • Hrímnir / Hest.is
    • Storm Rider/Austurkot
    • Top Reiter
  • Fréttir/News
  • Meistaradeild
    • Dómarar/Judges
    • Stjórn/Board
    • Sagan
    • Leikreglur >
      • Gæðingalist
    • Samþykktir
    • Sigurvegarar/Winners
  • Staða/Position
  • Dagskrá/Schedule
  • Úrslit/Results