MEISTARADEILD Í HESTAÍÞRÓTTUM
  • Liðin/Teams
    • Auðsholtshjáleiga / Horseexport
    • Ganghestar / Margrétarhof
    • Þjóðólfshagi / Sumarliðabær
    • Hestvit / Árbakki
    • Hjarðartún
    • Hrímnir / Hest.is
    • Storm Rider/Austurkot
    • Top Reiter
  • Fréttir/News
  • Meistaradeild
    • Dómarar/Judges
    • Stjórn/Board
    • Sagan
    • Leikreglur >
      • Gæðingalist
    • Samþykktir
    • Sigurvegarar/Winners
  • Staða/Position
  • Dagskrá/Schedule
  • Úrslit/Results

Árni Björn og Katla Sigra fimmganginn með 7.36 í einkunn

2/25/2022

Comments

 
Picture
Þriðja mót Meistaradeildar Líflands í hestaíþróttum fór fram í kvöld 25.febrúar í Samskipahöllinni. Frá og með deginu í dag var öllum takmörkunum og opinberum sóttvarnaraðgerðum aflétt sem gaf leyfi fyrir áhorfendur. Fjöldi manns mætti sem skapaði létta og skemmtilega stemmningu í höllinni. Aðstæður fyrir knapa voru afar erfiðar vegna mikillar úrkomu og vinds sem setti svip sinn á keppnina en þrátt fyrir það sáust margar frábærar sýningar .

Það var ofurparið Árni Björn og Katla sem stóðu efst eftir forkeppni með einkunina 7.43. Mjótt var á munum í úrslitum en Árni Björn og Katla héldu sínu sæti og stóðu upp sem sigurvegarar kvöldsins með einkunina 7.36. Í öðru sæti urðu Glódís Rún og Snillingur frá Íbíshól með einkunina 7.31 og í því þriðja urðu Hinrik Bragason og Telma frá Árbakka með 7.26 í einkun.

Tvö lið hlutu liðaplattann í kvöld. Það voru lið Ganghesta/Margrétarhofs og lið Auðsholtshjáleigu með 51 stig hvort lið.
Lið Top Reiter trónir enn á toppnu í liðakeppninni með 143 stig.
Stigahæsti knapinn eftir 3 keppnisgreinar er siguvegari kvöldsins Árni Björn Pálsson með 21 stig.

Allar niðurstöður er hægt að nálgast hér að neðan.

Niðurstöður A úrslit
Picture
Niðurstöður úr forkeppni
Picture
Niðurstöður úr einstaklingskeppni
Picture
Niðurstöður úr liðakeppni
Picture
Comments
Höfundaréttur © 2008-2021 I Meistaradeild Líflands í Hestaíþróttum I Allur réttur áskilinn.
  • Liðin/Teams
    • Auðsholtshjáleiga / Horseexport
    • Ganghestar / Margrétarhof
    • Þjóðólfshagi / Sumarliðabær
    • Hestvit / Árbakki
    • Hjarðartún
    • Hrímnir / Hest.is
    • Storm Rider/Austurkot
    • Top Reiter
  • Fréttir/News
  • Meistaradeild
    • Dómarar/Judges
    • Stjórn/Board
    • Sagan
    • Leikreglur >
      • Gæðingalist
    • Samþykktir
    • Sigurvegarar/Winners
  • Staða/Position
  • Dagskrá/Schedule
  • Úrslit/Results