Í kvöld er komið að lokakvöldi Meistaradeildar Líflands þar sem keppt verður í bæði Tölti og Flugskeiði. Lífland býður öllum frítt í stúkuna en þeir sem vilja tryggja sér frátekið sæti geta pantað hlaðborð í veislusal HorseDay hallarinnar fyrir keppni. Húsið opnar 17:00. Hægt er að panta HÉR en aðeins eru takmörkuð sæti sem fylgja hlaðborðinu (230 stk), og ef þau klárast er samt nóg pláss í stúkunni!
Fyrir þá sem komast ekki í höllina verður keppnin sýnd í beinni útsendingu á www.eidfaxitv.is þar sem hægt verður að fylgjast með keppninni og kappkostað verður að senda stemninguna úr höllinni heim í stofu! Sjáumst í kvöld! Ráslisti – Tölt 1 Teitur Árnason Fjalar frá Vakurstöðum Top Reiter 2 Aðalheiður A. Guðjónsdóttir Hulinn frá Breiðstöðum Ganghestar/Margrétarhof 3 Bylgja Gauksdóttir Goði frá Garðabæ Fet/Pula 4 Jóhanna Margrét Snorradóttir Kormákur frá Kvistum Hestvit/Árbakki 5 Ásmundur Ernir Snorrason Hlökk frá Strandarhöfði Hrímnir/Hest.is 6 Jakob Svavar Sigurðsson Hrefna frá Fákshólum Hjarðartún 7 Þorgeir Ólafsson Aspar frá Hjarðartúni Sumarliðabær 8 Árni Björn Pálsson Hríma frá Kerhóli Top Reiter 9 Sigurður V. Matthíasson Kostur frá Þúfu í Landeyjum Ganghestar/Margrétarhof 10 Hanna Rún Ingibergsdóttir Hvarmur frá Brautarholti Fet/Pula 11 Glódís Rún Sigurðardóttir Vikar frá Austurási Hestvit/Árbakki 12 Viðar Ingólfsson Vonandi frá Halakoti Hrímnir/Hest.is 13 Jón Ársæll Bergmann Halldóra frá Hólaborg Sumarliðabær 14 Arnhildur Helgadóttir Vala frá Hjarðartúni Hjarðartún 15 Sara Sigurbjörnsdóttir Dísa frá Syðra-Holti Ganghestar/Margrétarhof 16 Hanne Smidesang Tónn frá Hjarðartúni Fet/Pula 17 Védís Huld Sigurðardóttir Ísak frá Þjórsárbakka Sumarliðabær 18 Gústaf Ásgeir Hinriksson Assa frá Miðhúsum Hestvit/Árbakki 19 Helga Una Björnsdóttir Stjörnuþoka frá Litlu-Brekku Hjarðartún 20 Flosi Ólafsson Röðull frá Haukagili á Hvítársíðu Hrímnir/Hest.is 21 Eyrún Ýr Pálsdóttir Drangur frá Steinnesi Top Reiter Ráslisti – Flugskeið 1 Þorgeir Ólafsson Væta frá Leirulæk Sumarliðabær 2 Sigurður V. Matthíasson Bylgja frá Eylandi Ganghestar/Margrétarhof 3 Þórarinn Ragnarsson Freyr frá Hraunbæ Hjarðartún 4 Aðalheiður A. Guðjónsdóttir Hörpurós frá Helgatúni Ganghestar/Margrétarhof 5 Teitur Árnason Sigurrós frá Gauksmýri Uppboðssæti 6 Hanna Rún Ingibergsdóttir Orka frá Kjarri Fet/Pula 7 Viðar Ingólfsson Ópall frá Miðási Hrímnir/Hest.is 8 VILLIKÖTTUR Hestvit/Árbakki 9 Árni Björn Pálsson Ögri frá Horni Top Reiter 10 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi Hestvit/Árbakki 11 Konráð Valur Sveinsson Kastor frá Garðshorni á Þelamörk Top Reiter 12 Jóhann Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum Fet/Pula 13 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl frá Kílhrauni Hjarðartún 14 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk Hrímnir/Hest.is 15 Jón Ársæll Bergmann Rikki frá Stóru-Gröf ytri Sumarliðabær 16 Eyrún Ýr Pálsdóttir Friðsemd frá Kópavogi Top Reiter 17 Hanne Smidesang Drottning frá Þóroddsstöðum Fet/Pula 18 Benjamín Sandur Ingólfsson Fáfnir frá Efri-Rauðalæk Sumarliðabær 19 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bríet frá Austurkoti Hestvit/Árbakki 20 Ásmundur Ernir Snorrason Krafla frá Syðri-Rauðalæk Hrímnir/Hest.is 21 Daníel Gunnarsson Smári frá Sauðanesi Ganghestar/Margrétarhof 22 Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði Hjarðartún |
|