Á föstudaginn 28. febrúar n.k. verður keppt í fimmgangi í Meistaradeild Líflands og hefst keppnin stundvíslega klukkan 19:00. Keppnin verður haldin í HorseDay Höllinni, Ingólfshvoli. TOYOTA SELFOSSI býður frítt í stúkuna, þannig að áhorfendur geta tryggt sér sæti og upplifað keppnina í einstakri stemningu á staðnum. Fyrir þá sem vilja gera kvöldið enn betra verður glæsilegt steikarhlaðborð á staðnum, og gestir sem panta fyrir fram fá frátekið sæti á besta stað í stúkunni. Pantanir fara fram á HÉR. Húsið opnar klukkan 17:00. Njóttu ljúffengrar máltíðar með okkur áður en keppnin hefst.
Fyrir þá sem komast ekki í höllina verður keppnin sýnd í beinni útsendingu á www.eidfaxitv.is þar sem hægt verður að fylgjast með keppninni ásamt áhugaverðum viðtölum þar sem kappkostað verður að senda stemninguna úr höllinni heim í stofu! Steikarhlaðborð og frátekið sæti í stúkunni! Aðalréttir:
.Sjáumst á föstudaginn! |
|