fet / PulaLiðið Fet Pula er nýtt lið í meistaradeildinni sem teflir fram knöpum sem hafa tekið þátt og hafa mikla reynslu af keppni í meistaradeildinni.Liðsmenn eru Jóhann Ragnarsson, Bylgja Gauksdóttir, Hanna Rún Ingibergsdóttir, Hanne Smidesang og Bjarni Jónasson
The team Fet/Pula is a new team in Meistaradeildin, featuring riders who have participated and have experience in competing in Meistaradeildin. The team members are Jóhann Ragnarsson, Bylgja Gauksdóttir, Hanna Rún Ingibergsdóttir, Hanne Smidesang, and Bjarni Jónasson.
|
Jóhann Ragnarsson
Jóhann er útskrifaður tamningamaður og reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og rekur hrossabúið Pulu, þar sem starfsemin er fjölbreytt, tamningar, þjálfun, rekstrarþjálfun, reiðkennsla, hrossarækt o.fl. Jóhann hefur verið ötull á keppnisbrautinni sem og kynbótabrautinni síðast liðin ár. Jóhann sigraði gæðingaskeiðið í Meistaradeildinni árið 2019 á Þórvör frá Lækjarbotnum og hefur verið á palli í gæðingaskeiði síðan. Jói var í 2. sæti í A-flokk á Landsmóti á Atlasi frá Lýsuhóli.
Jóhann graduated as a riding instructor and trainer from Hólar and now he works at Pula training horses and teaching. Jóhann has gotten good results on the competition and breeding track for the last years. Jóhann won the Gæðingaskeið with Þórvör frá Lækjarbotnum 2019 and has been in the top ever since. Jóhann came second in A-flokkur gæðinga in Landsmót 2018.
|
Bylgja GauksdóttirBylgja er útskrifuð sem tamningarmaður og þjálfari frá Hólum. Fædd og uppalin í hestum og hefur unnið við þjálfun hesta frá unga aldri. Bylgja rekur Hrossaræktarbúið Fet ásamt manni sínum og stundar þar tamningar og þjálfun.
Bylgja is graduated as trainer from Hólar university. She has been riding horses since she was a child. Bylgja is now running the breeding farm Fet along side her husband.
|
Hanna Rún Ingibergsdóttir32 ára tamningakona sem býr í Kirkjubæ á Rangárvöllum. Útskrifaðist 2015 frá Háskólanum á Hólum og hef unnið sjálfstætt síðan þá við þjálfun hesta og reiðkennslu.
A 32-year-old horse trainer living in Kirkjubær in Rangárvellir. Graduated in 2015 from Hólar University and has been working independently since then, specializing in horse training and riding instruction.
|
Hanne smidesangNorskur landsliðsknapi, búsett á Selfossi á búgarðinn Hrafntinnu.
|
Bjarni jónassonBjarni Jónasson er búsettur á Sauðárkróki og rekur tamningarstöð á Narfastöðum ásamt því að hafa starfað við tamningar og kennslu í Sviss síðustu 30 ár. Bjarni hefur keppt og sýnt kynbótahross síðustu 40 árin með fínum árangri.
Bjarni Jónasson is new in Meistardeild Líflands, he lives in Sauðárkrókur and runs a training center in Narfastaðir as well as having worked in Switzerland training hores and giving riding instruction for the past 30 years. Bjarni has competed and shown breeding horses for the last 40 years with good results.
|
fet/Pula Info
Á Pulu hafa Jóhann Ragnarsson og Theódóra Þorvaldsdóttir ásamt börnum sínum þremur rekið hrossaræktarbú síðan 2014. Þó ræktunin sé ung þá hefur hún þegar skilað úrvals einstaklingum. Má þar nefna Kvarða frá Pulu, heimsmeistara í tölti ungmenna á HM 2023 og Svarta-Skugga frá Pulu sem fór sem er klárhestur í 8.53 í aðaleinkunn og fékk m.a. 10 fyrir fet. Samhliða hrossaræktinni er rekin rekstarþjálfun og tamningastöð, ásamt því sem Jóhann starfar talsvert við reiðkennslu.
In Pula, Jóhann Ragnarsson and Theódora Þorvaldsdóttir together with their three children have been running a horse breeding farm since 2014. Although the breeding is young, it has already produced elite individuals. These include Kvarði frá Pulu, World champion in tölt T1 YR at the World Cup 2023 and Svarti-Skugga frá Pulu, fourgaited stallion with 8.53 in total score in FIZO and received 10 for walk. In addition to the horse breeding, there is a running training and a training station, as well as Jóhann is teaching both in Iceland and abroad.
|
Hrossaræktarbúið Fet er staðsett í Ytri-Rangárvallarsýslu u.m.þ 5 mín frá Hellu. Á Feti hefur verið stunduð hrossarækt síðan 1989. Búinu fæðast ca 25 folöld á ári. Á jörðinni er 36 hesta hús ásamt stórri reiðhöll. Fet hefur verið margsinnis tilnefnt sem keppnishestabú ársins og einnig sem ræktunarbú ársins. Frá búinu hafa komið fjöldin allur af 1.verðlauna og heiðursverðlauna hrossum ásamt farsælum keppnishestum.
Fet is a breeding farm located in South of Iceland. Fet has been breeding horses since 1989. We get ca. 25 foals per year. The stable have boxes for 36 horses and big riding hall. Fet has been nominated 22 times as the breeding farm of the year and also couple of times as the competition farm of the year.
www.fet.is/ |