Liðin

Auðsholtshjáleiga / Horse export

Lið Auðsholtshjáleigu hefur verið með í deildinni frá árinu 2010 en það sigraði liðakeppnina í fyrsta skiptið árið 2016. Fyrstu tvö árin var það eingöngu skipað konum en nú er það blandað. Þórdís Erla Gunnarsdóttir er liðsstjóri sem fyrr en aðrir liðsfélagar eru Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Ásmundur Ernir Snorrason,...

Lesa meira

Árbakki / Hestvit / Sumarliðabær

Liðið Hestvit / Árbakki er að mestu óbreytt frá því í fyrra en ein breyting var gerð á liðinu. Gústaf Ásgeir Hinriksson er aftur kominn í liðið, í stað Guðmundar F. Björgvinssonar. Aðrir liðsmenn eru heiðurshjónin Hinrik Bragason og Hulda Gústafsdóttir ásamt Ragnari Tómassyni og Ólafi Brynjari Ásgeirssyni. Hinrik Bragason er liðsstj&oacut...

Lesa meira

Ganghestar / Margrétarhof / Equitec

Lið Ganghesta/Margrétarhofs hét hér áður Ganghestar/Málning en breytti um nafn árið 2015. Liðsmenn í þessu liði eru hjónin Sigurður Vignir Matthíasson, liðsstjóri, og Edda Rún Ragnarsdóttir ásamt Reyni Erni Pálmasyni, Aðalheiði Önnu Guðjónsdóttur og Ragnhildi Haraldsdóttur. Sigurður Vignir Matthíasson, liðsstjóri, starfar á F&aacut...

Lesa meira

Gangmyllan

Gangmyllan var í fyrsta skipti með lið í Meistaradeildinni árið 2013. Liðstjóri er Bergur Jónsson en með honum eru Olil Amble, Elin Holst, Elvar Einarsson og Ævar Örn Guðjónsson.   Bergur Jónsson, liðsstjóri, hefur verið viðloðandi hestamennsku frá barnæsku.  Hann er frá Ketilsstöðum og hefur verið áberandi í keppni í áratugi. Hann hefur sýnt fj...

Lesa meira

Hrímnir / Export hestar

Hrímnir var fyrst með lið í deildinni árið 2010 en Export hestar bætust við árið 2012. Lið Hrímnis endaði í öðru sæti í liðakeppninni 2011. Skipun liðsins er mjög breytt frá því í fyrra en Þórarinn Ragnarsson er sá eini sem er enn í liðinu frá því í fyrra. Viðar Ingólfsson er aftur kominn í liðið en hann hætti...

Lesa meira

Lífland

Þetta er fyrsta árið sem Lífland er með lið í deildinni. Allir knapar liðsins hafa áður verið í deildinni en þeir eru Davíð Jónsson, Sigursteinn Sumarliðason, Guðmundur Björgvinsson, Jakob S. Sigurðsson og John K. Sigurjónsson.  Guðmundur Björgvinsson, liðstjóri, er tamningamaður FT. Hann rekur tamningastöð á Efri-Rauðalæk ásamt konu sinni Evu Dyröy....

Lesa meira

Oddhóll / Þjóðólfshagi / Efsta-Sel

Lýsi hefur dregið sig úr deildinni en það var elsta liðið í deildinni. Heitir liðið því nú einungis Oddhóll / Þjóðólfshagi. Liðið er örlítið breytt frá því í fyrra en Sigurður Sigurðarsson, Sigurbjörn Bárðason og Konráð Valur Sveinsson eru enn í liðinu en með þeim verða þau Daníel Jónsson og...

Lesa meira

Top Reiter

Lið Top Reiter hefur verið sigursælt í Meistaradeildinni en það sigraði liðakeppnina árin 2012, 2013, 2014 og 2017. Top Reiter liðið er nokkuð breytt frá því í fyrra en Teitur Árnason, Árni Björn Pálsson og Matthías Leó Matthíasson eru enn í liðinu en með þeim í vetur verða þær Agnes Hekla Árnadóttir og Hanne Smidesang.   Agn...

Lesa meiraFara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á stöð 2 sport - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Áskrift Stöð 2 Sport Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.