MEISTARADEILD Í HESTAÍÞRÓTTUM
  • Liðin/Teams
    • Fet/Pula
    • Ganghestar / Margrétarhof
    • Hestvit / Árbakki
    • Hjarðartún
    • Hrímnir / Hest.is
    • Sumarliðabær
    • Top Reiter
  • Fréttir
  • News
  • Meistaradeild
    • Dómarar/Judges
    • Stjórn/Board
    • Sagan
    • Leikreglur >
      • Gæðingalist
    • Samþykktir
    • Sigurvegarar/Winners
  • Staða/Position
  • Úrslit/Results
  • Dagskrá/Schedule

Meistaradeildin í hestaíþróttum semur við Lífland

2/11/2024

 
Picture
Meistaradeildin í hestaíþróttum hefur endurnýjað samning sinn við Lífland um að vera aðalstyrktaraðili deildarinnar fyrir árið 2025. 

Lífland er leiðandi fyrirtæki á sviði landbúnaðar og hefur lengi verið öflugur bakhjarl Meistaradeildarinnar. Samstarf Meistaradeildarinnar og Líflands hefur ávallt verið til fyrirmyndar og þökkum við þeim það traust sem þeir sýna okkur með endurnýjuðum samningi.

Meistaradeild Líflands árið 2025 lofar glæsilegri keppni í vetur þar sem þeir allra bestu munu etja kappi og umgjörðin verður bæði glæsileg á staðnum og heima í stofu. Ekki láta þetta fram hjá ykkur fara og við hlökkum til að sjá ykkur í janúar þegar keppni hefst í fjórgangi fimmtudaginn 23. janúar.

​Við þökkum Líflandi enn og aftur fyrir þeirra ómetanlega stuðning og hlökkum til áframhaldandi samstarfs. Stjórn Meistaradeildar Líflands

Dagsetningar 2025*
23. janúar - Fjórgangur
6. febrúar - Slaktaumatölt
28. febrúar - Fimmgangur
14. mars - Gæðingalist
29. mars - PP1 og 150m skeið
4. apríl - Tölt og flugskeið
*birt með fyrirvara um breytingar
Höfundaréttur © 2008-2025 I Meistaradeild Líflands í Hestaíþróttum I Allur réttur áskilinn.
  • Liðin/Teams
    • Fet/Pula
    • Ganghestar / Margrétarhof
    • Hestvit / Árbakki
    • Hjarðartún
    • Hrímnir / Hest.is
    • Sumarliðabær
    • Top Reiter
  • Fréttir
  • News
  • Meistaradeild
    • Dómarar/Judges
    • Stjórn/Board
    • Sagan
    • Leikreglur >
      • Gæðingalist
    • Samþykktir
    • Sigurvegarar/Winners
  • Staða/Position
  • Úrslit/Results
  • Dagskrá/Schedule