|
Meistaradeildin í hestaíþróttum óskar eftir umsóknum frá liðum sem hafa áhuga á að taka þátt í mótaröð deildarinnar keppnisárið 2026. Lokafrestur til að skila inn umsókn var 30. ágúst 2025 en stjórn hefur ákveðið að lengja þann frest til 20. september næstkomandi.
Umsókn skal senda á netfangið [email protected]. Í umsókn þarf að koma skýrt fram hverjir eru liðseigendur og hverjir eru knapar liðsins. Lið með sjálfkrafa þátttökurétt árið 2026:
Leikreglur Meistaradeildarinnar má nálgast á heimasíðu deildarinnar – þær má finna með því að smella HÉR |
|